25 April, 2012

Steinaldarmataræðið

Steinaldarmataræðið hefur mikið verið í umræðunni undanfarið. Þess vegna er athyglisvert að kíkja á grein eftir Laufey Steingrímsdóttir næringarfræðing sem hún skrifaði um mataræðið árið 1988.

Greinin var birt í Morgunblaðinu og er hérna birt með leyfi höfundar=